Arsenal er úr leik í enska deildabikarnum í knattspyrnu eftir dramatískt tap gegn D-deildarliði Bradford í kvöld. Vítaspyrnukeppni þurfti til að knýja fram úrslitin.
↧