Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic skoraði þrennu á 25 mínútum í 4-0 útisigri Paris Saint Germain á Valenciennes í efstu deild frönsku knattspyrnunnar í kvöld.
↧