Serbía varð í kvöld fjórða og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitunum á Evrópumóti kvenna í handbolta sem fer einmitt fram í Serbíu en keppni í milliriðlum lauk í kvöld.
↧