Haukar unnu þriggja marka sigur á Valsmönnum 23-20 í viðureign liðanna í Vodafone-höllinni í kvöld. Haukar sitja ósigraðir í efsta sæti deildarinnar en Valsmenn eru í botnsætinu þegar átta vikna hlé vegna HM í handbolta fer í hönd.
↧