Kris Humphries, leikmaður Brooklyn Nets í NBA-deildinni, lenti í óvenjulegri aðstöðu í 94-88 sigurleik á Toronto Raptors í fyrrinótt þegar hann fékk dómarann á fleygiferð á móti sér í vítaskoti.
↧