Flest uppspil í blakíþróttinni ganga út á að stilla upp fyrir vænan skell. Skellirnir ganga svo misvel fyrir sig eins og gengur.
↧