Knattspyrnumenn gefa af sér um jólin og leikmenn Liverpool eru þar engin undantekning. Leikmenn liðsins virtust þó hafa hrætt lítinn, veikan strák á spítala í Liverpool.
↧