Þjóðverjinn Miroslav Klose tryggði Lazio 1-0 sigur á Internazionale í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar hann skoraði eina mark leiksins átta mínútum fyrir leikslok.
↧