Guðlaugur Victor Pálsson tryggði NEC Nijmegen 1-1 jafntefli á móti toppliði PSV Eindhoven í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar hann jafnaði leikinn tíu mínútum fyrir leikslok. Þetta var annað mark Guðlaugs Victors í 11 leikjum með NEC.
↧