Slóvenarnir Nenad Krstić og Peter Ljubič ættu að vera farnir að þekkja danska landsliðið nokkuð vel og þeir dönsku ættu jafnframt að vera búnir að læra inn á línuna hjá þeim Slóvenunum.
↧