Stjarnan og FH í undanúrslitin
Stjarnan og FH komust í kvöld í undanúrslit Eimskipsbikars kvenna í handbolta en þau verða í pottinum ásamt Val og ÍBV. Stjarnan vann þriggja marka sigur á HK í Digranesi en FH vann fimm marka sigur á...
View ArticleUmfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 24-21 | Bikarmeistararnir úr leik
Sigurganga Framkvenna í bikarnum er á enda eftir að þær féllu út fyrir Íslandsmeisturum Vals í átta liða úrslitum Eimskipsbikars kvenna í handbolta í kvöld. Valur hafði mikla yfirburði framan af í...
View ArticleBellamy: Gæti ekki verið betri úrslitaleikur fyrir mig
Craig Bellamy var hetja Liverpool í kvöld en jöfnunarmark hans á móti hans gömlu félögum í Manchester City sá til þess að Liverpool tryggði sér sæti í úrslitaleik enska deildarbikarsins sem fram fer í...
View ArticleGerrard: Bellamy gerði gæfumuninn í kvöld
Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, skoraði í báðum leikjunum á móti Manchester City í undanúrslitum enska deildarbikarsins en Liverpool komst á Wembley eftir 2-2 jafntefli í síðari leik liðanna á...
View ArticleBarcelona sló út Real Madrid | 2-2 jafntefli í frábærum leik
Barcelona er komið áfram í undanúrslit spænska Konungsbikarsins eftir að liðið sló erkifjendurna úr Real Mardid út úr keppninni í kvöld.
View ArticleUmmæli Hedin í Noregi vekja reiði
Svíinn Robert Hedin, landsliðsþjálfari Noregs í handbolta, hefur verið gagnrýndur fyrir að sinna öðrum þjálfarastörfum samhliða því að þjálfa landsliðið.
View ArticleFrakkar undirbúa sig fyrir EM í fótbolta með því að mæta Íslendingum
Knattspyrnusambönd Íslands og Frakklands hafa komið að samkomulagi um að karlalandslið þeirra leiki vináttulandsleik 27. maí næstkomandi en leikurinn fer fram í Valenciennes og er hluti af...
View ArticleGaui Þórðar búinn að ná í Ameobi og landsliðsmann frá Gambíu
Grindvíkingar hafa samið við tvo erlenda leikmenn fyrir átökin í Pepsi-deild karla í sumar en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Knattspyrnudeild Grindavíkur. Þetta eru sóknarmaðurinn Tomi Ameobi...
View ArticleFrakkar dæma stríðið á milli Serba og Króata | Norðmenn fá úrslitaleikinn
Það er búið að raða niður dómurum á síðustu fimm leikina á Evrópumótinu í handbolta í Serbíu og það er jafnframt ljóst að íslenska dómaraparið, Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson, dæma ekki fleiri...
View ArticleSex leikmenn fjarverandi hjá Barcelona | Iniesta meiddur
Andrés Iniesta verður frá næstu þrjár vikurnar eftir að hann meiddist í bikarleik Barcelona og Real Madrid fyrr í vikunni.
View ArticleFórnaði brúðkaupsferðinni fyrir tækifæri með Bolton
Bandaríkjamaðurinn Tim Ream gekk í dag til liðs við Grétar Rafn Steinsson og félaga í Bolton frá bandaríska MLS-liðinu New York Red Bulls. Ream er 24 ára varnamaður sem æfði með Bolton í desember og...
View ArticleÞórsarar unnu ÍR-inga í fjórða sinn í vetur
Þórsarar úr Þorlákshöfn unnu tólf stiga sigur á ÍR, 88-76, í leik liðanna í 13. umferð Iceland Express deildar karla í körfubolta sem fram fór í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld.
View ArticleFimmta tap Hauka í röð | Njarðvíkingar unnu lokakaflann 14-2
Njarðvíkingar áttu frábæran lokasprett í tíu stiga sigri sínum á Haukum, 85-75, í leik liðanna í 13. umferð Iceland Express deildar karla í körfubolta sem fram fór í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld.
View ArticleUmfjöllun og viðtöl: KR - Snæfell 93-94
Snæfellingar unnu dramatískan sigur á KR í 13. umferð Iceland Express-deildar karla í körfuknattleik í Vesturbænum í kvöld. Þar með er sigurgöngu KR-inga á árinu 2012 lokið.
View ArticleFílabeinsströndin tryggði sig inn í 8 liða úrslit Afríkukeppninnar
Fílabeinsströndin vann 2-0 sigur á Búrkína Fasó í kvöld í öðrum leik sínum í riðlakeppni Afríkukeppninnar í fótbolta en Didier Drogba og félagar hafa þar með unnið tvo fyrstu leiki sína og hafa þegar...
View ArticleAC Milan komið í undanúrslit ítalska bikarsins
AC Milan tryggði sér sæti í undanúrslitum ítalska bikarsins með því að vinna 3-1 sigur á Lazio í átta liða úrslitunum í kvöld. AC Milan mætir Juventus í undanúrslitunum en í hinum leiknum mætast Napoli...
View ArticleWilbek: Núna er tíminn til að vinna Spánverja | Verða enn sterkari á ÓL
Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins, sér fram á mjög erfiðan undanúrslitaleik á móti Spánverjum á morgun. Hann segir jafnframt að spænska liðið eigi eftir að verða enn sterkara á Ólympíuleikunum...
View ArticleVinnie Jones: Bikarsigurinn á Liverpool besta fótboltaminningin
Vinnie Jones átti skrautlegan feril sem knattspyrnumaður en hann er í dag ekki síður þekktur fyrir afrek sín á hvíta tjaldinu. Sem leikmaður var hann þekktur fyrir að vera mikill nagli en hann lék...
View ArticleSlóvenarnir dæma þriðja leikinn í röð hjá Dönum
Slóvenarnir Nenad Krstić og Peter Ljubič ættu að vera farnir að þekkja danska landsliðið nokkuð vel og þeir dönsku ættu jafnframt að vera búnir að læra inn á línuna hjá þeim Slóvenunum.
View ArticleLeikaraskapur af verstu gerð
Það átti sér stað hreint ótrúlegt atvik í leik Senegal og Miðbaugsgíneu í Afríkukeppninni nú á dögunum. Leikmaður að nafni Narcisse Ekanga Amia gerði sig þá sekan um leikaraskap af verstu gerð.
View Article