Orri Freyr Guðmundsson, sundmaður í SH, varð aðeins annar Íslendingurinn til að synda 100 metra skriðsund undir 50 sekúndum þegar hann keppti í undanrásum í greininni á Heimsmeistaramótinu í í 25 metra laug í Istanbul í Tyrklandi.
↧