Anton Sveinn Mckee úr Ægi setti í dag tvö Íslandsmet í sama sundinu þegar hann keppti í 1500 metra skriðsundi á Heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í Istanbul í Tyrklandi. Anton Sveinn setti þar með þrjú Íslandsmet á mótinu.
↧