$ 0 0 Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir spilaði tvo mikilvæga leiki með liði sínu VC Kanti Schaffhausen í Sviss um helgina. Báðir leikirnir unnust.