Íris Ósk Norðurlandameistari unglinga
Íris Ósk Hilmarsdóttir úr Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar vann til gullverðlauna og setti Íslandsmet í 200 metra baksundi á Norðurlandamóti unglinga sem lauk í Finnlandi um helgina.
View ArticleGóð uppskera hjá Jónu Guðlaugu um helgina
Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir spilaði tvo mikilvæga leiki með liði sínu VC Kanti Schaffhausen í Sviss um helgina. Báðir leikirnir unnust.
View ArticleSluppu við "Mission Impossible“
Íslenska kvennalandsliðið hafði heppnina með sér þegar dregið var í umspilið um laus sæti á Heimsmeistaramótinu í Serbíu sem fer fram í desember á næsta ári.
View ArticleBradley Wiggins kjörinn íþróttamaður Breta árið 2012
Hjólreiðakappinn Bradley Wiggins var í gærkvöldi kjörinn íþróttamaður ársins í Bretlandi. Wiggins sigraði í Frakklandshjólreiðunum auk þess að vinna til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í London.
View ArticleOklahoma er með besta árangurinn – Washington lélegasta liðið
Oklahoma City Thunder, sem tapaði í úrslitum NBA deildarinnar s.l. vor gegn Miami Heat, er til alls líklegt í vetur en liðið er með besta vinningshlutfall allra liða í deildinni. Oklahoma hefur unnið...
View ArticleNBA í nótt: Kobe Bryant fór á kostum
Kobe Bryant fór á kostum í 111-98 sigri LA Lakers gegn Philadelphia á útivelli. Þetta var annar sigurleikur Lakers í röð en slíkt hefur liðið ekki afrekað í fjórar vikur. Bryant skoraði 34 stig.
View ArticleAlonso valinn bestur af liðstjórum
Þó hann hafi tapað heimsmeistaratitlinum með aðeins þremur stigum var Fernando Alonso, ökuþór Ferrari-liðsins, valinn besti ökuþór ársins af liðstjórum í Formúlu 1. Valið var birt á síðum breska...
View ArticleRugby lið á höttunum eftir næsta Usain Bolt
Myndband af ótrúlegum endaspretti hins tólf ára James Gallaugher á frjálsíþróttamóti í Ástralíu hefur farið eins og eldur í sinu um netheima.
View ArticleGlæsilegar íþróttamyndir - brot af því besta frá AFP
Að venju var mikið um að vera í íþróttalífinu víðsvegar um veröldina í s.l. viku. Ljósmyndarar frá AFP fréttastofunni voru með myndavélarnar á lofti á fjölmörgum stöðum og hér má sjá brot af því besta.
View ArticleHaukar engin fyrirstaða fyrir ÍR
ÍR komst á auðveldan hátt í átta liða úrslit Powerade-bikarsins í körfubolta í kvöld með öruggum sigri, 78-95, á 1. deildarliði Hauka á Ásvöllum í kvöld.
View ArticleFellaini dæmdur í þriggja leikja bann
Belginn Marouane Fellaini, leikmaður Everton, var í dag dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að skalla Ryan Shawcross, leikmann Stoke.
View ArticleCazorla með þrennu í stórsigri Arsenal
Arsenal fór úr áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar upp í það fimmta í kvöld er liðið vann öruggan sigur, 2-5, á arfaslöku liði Reading.
View ArticleKvennalandsliðið mætir Dönum í vináttuleik
Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu mætir Dönum í vináttuleik þann 20. júní á næsta ári og verður leikið í Danmörku. Leikurinn verður að öllum líkindum síðasti leikur Íslands áður en úrslitakeppnin...
View ArticleErum ekki rasistar en viljum hvorki sjá svarta leikmenn né homma
Stuðningsmenn rússneska liðsins Zenit St. Petersburg segjast ekki vera rasistar en þeir vilja samt losna við alla svarta og rómanska leikmenn frá félaginu.
View ArticleUpprisa Peyton Manning
Leikstjórnandinn Peyton Manning hefur verið ein skærasta stjarna bandarískra íþrótta frá því hann kom inn í deildina árið 1998. Hann spilaði fjórtán tímabil með Indianapolis Colts en var látinn fara...
View ArticleBetra líkamlegt ásigkomulag skortir
Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik mætir Tékkum í umspilsleikjum um sæti á heimsmeistaramótinu næsta sumar.
View ArticleSamkeppnin meiri hjá Íslandi
Knattspyrnukappinn Aron Jóhannsson hefur ekki gert upp hug sinn hvort hann kjósi að spila fyrir hönd Íslands eða Bandaríkjanna. Landsliðsþjálfari Bandaríkjanna hringdi í Aron og lýsti yfir áhuga sínum...
View ArticleNBA í nótt: Jeremy Lin stöðvaði sigurgöngu New York á heimavelli
Jeremy Lin átti stóran þátt í því að stöðva sigurgöngu síns gamla félags þegar hann mætti til leiks með Houston Rockets í Madison Square Garden í New York í nótt. Lin skoraði 22 stig í 109-96 sigri...
View ArticleMcDermott: Ekki afskrifa Reading
Brian McDermott, knattspyrnustjóri Reading, telur að liðið eigi enn möguleika á að bjarga sér frá falli. Reading tapaði 5-2 á heimavelli gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi en tapið var...
View ArticleÞjálfari Tékka ánægður að mæta Íslandi
Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik mætir Tékkum í umspili um sæti í lokakeppni heimsmeistaramótsins í Serbíu. Leikirnir fara fram í byrjun júní en lokakeppnin í desember.
View Article