Oklahoma City Thunder, sem tapaði í úrslitum NBA deildarinnar s.l. vor gegn Miami Heat, er til alls líklegt í vetur en liðið er með besta vinningshlutfall allra liða í deildinni. Oklahoma hefur unnið 19 leiki en tapað aðeins 4 það sem af er.
↧