Að venju var mikið um að vera í íþróttalífinu víðsvegar um veröldina í s.l. viku. Ljósmyndarar frá AFP fréttastofunni voru með myndavélarnar á lofti á fjölmörgum stöðum og hér má sjá brot af því besta.
↧