$ 0 0 Belginn Marouane Fellaini, leikmaður Everton, var í dag dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að skalla Ryan Shawcross, leikmann Stoke.