Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik mætir Tékkum í umspili um sæti í lokakeppni heimsmeistaramótsins í Serbíu. Leikirnir fara fram í byrjun júní en lokakeppnin í desember.
↧