Hinn þrefaldi Ólympíufari, Suzy Favor Hamilton frá Bandaríkjunum, er heldur betur í fréttunum vestanhafs eftir að upp komst um tvöfalt líf hennar. Hún hefur verið að vinna sem vændiskona undanfarið ár.
↧