Flest bendir til þess að Arnar Grétarsson verði ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá belgíska félaginu Club Brugge. Viðræður Arnars við belgíska félagið eru á lokastigi samkvæmt öruggum heimildum Vísis.
↧