"Við réðum ferðinni allan leikinn og áttum svo sannarlega skilið að vinna þennan leik,“ sagði Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, eftir jafnteflið við Swansea 1-1 í dag.
↧