Naumt tap Fannars og Kára | Arnór skoraði fimm mörk í sigri
Fannar Þór Friðgeirsson og Kári Kristján Kristjánsson skoruðu sitt markið hvor í naumu tapi Wetzlar gegn Hamburg 30-29 í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.
View ArticleYngri flokka þjálfari Everton slóst við markvörð kvennaliðsins
Enska knattspyrnufélagið Everton hefur vikið yngri flokka þjálfara félagsins og markverði kvennaliðsins tímabundið úr starfi. Upp sauð að loknu árlegu jólateiti félagsins á sunnudagskvöldið.
View ArticleHodgson: Við getum alveg eins orðið heimsmeistarar
Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, vill meina að enskir geti orðið heimsmeistarar í Brasilíu árið 2014.
View ArticleManchester United og Swansea skildu jöfn
Manchester United og Swansea gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og voru úrslitin nokkuð óvænt.
View ArticleKiel valtaði yfir Gummersbach
Þýsku meistararnir í Kiel völtuðu yfir Gummersbach, 36-19, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag en leikurinn fór fram í Sparkassen-höllinni, heimavelli Kiel.
View ArticleLaudrup: Mikilvægt stig fyrir okkur
Þetta var gríðarlega mikilvægt stig hjá okkur," sagði Michael Laudrup, knattspyrnustjóri Swansea, eftir leikinn í dag en Swansea gerði 1-1 jafntefli við Manchester United.
View ArticleFerguson: Hann hefði getað hálsbrotið van Persie
"Við réðum ferðinni allan leikinn og áttum svo sannarlega skilið að vinna þennan leik,“ sagði Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, eftir jafnteflið við Swansea 1-1 í dag.
View ArticleEmil og félagar í Verona halda áfram á sigurbraut
Verona vann fínan sigur á Juve Stabia 1-0 í ítölsku seríu-B deildinni í knattspyrnu í dag en Emil Hallfreðsson lék í liðið Verona.
View ArticleChelsea slátraði Aston Villa 8-0
Chelsea var ekki í nokkrum vandræðum með Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðið bar sigur úr býtum, 3-0, á Stamford Bridge.
View ArticleRefirnir hans Dags með fínan sigur | Flensburg á sigurbraut
Tveim leikjum er nýlokið í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik þar sem Minden tók á móti Füchse Berlin og Essen fékk Flensburg í heimsókn.
View ArticlePaul Lambert: Megum ekki láta einn leik eyðileggja tímabilið
Paul Lambert, stjóri Aston villa, var að vonum svekktur með útreiðina á Stamford Bridge í dag. Chelsea vann 8-0 sigur en hefði auðveldlega getað unnið stærri sigur.
View ArticleBenitez: Torres þurfti á sjálfstrausti að halda
"Það er ekki auðvelt að fá á sig svona mörg mörk sem atvinnumaður í fótbolta. Þó það hljómi kannski einkennilega þá voru leikmenn Villa að spila nokkuð vel á köflum,“ sagði Rafa Benitez eftir sigurinn...
View ArticleMourinho mun ekki segja starfi sínu lausu
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, sagði við spænska fjölmiðla í gær að hann myndi ekki láta af störfum eftir skelfilegt tap gegn Malaga 3-2 í spænsku úrvalsdeildinni í knattaspyrnu en Real...
View ArticleFrank Lampard markahæstur í efstu deild í sögu Chelsea
Frank Lampard skoraði eitt marka Chelsea í 8-0 slátrun á Aston Villa á Stamford Bridge í dag. Lampard er þar með orðinn markahæsti leikmaður Chelsea í efstu deild frá upphafi með 130 mörk.
View ArticleLukaku vill klára tímabilið með WBA
Framherjinn Romelu Lukaku vill klára tímabilið með WBA en leikmaðurinn er á láni frá Chelsea hjá félaginu.
View ArticleAdebayor óttast um líf sitt og neitar að fara í Afríkukeppnina
Landslið Tógó verður líklega án Emmanuel Adebayor í Afríkukeppninni sem fram fer í janúar en framherjinn er einfaldlega hræddur um líf sitt.
View ArticleRobinho og Pato hafa farið fram á sölu
Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, hefur nú stigið fram í sviðsljósið og staðfest þær sögusagnir að Robinho og Pato séu á leiðinni frá félaginu.
View ArticleStendur sig alltaf best í keppni
Hin 16 ára gamla Aníta Hinriksdótir hafnaði í fjórða sæti í 800 metra hlaupi á HM 19 ára og yngri auk þess sem hún bætti eldgömul Íslandsmet í greininni innan- sem utanhúss á árinu. Að óbreyttu ætti...
View ArticleBesta tímabilið mitt í Sundsvall til þessa
Jakob Örn Sigurðarson og félagar hjá Sundsvall Dragons eru í toppsæti sænsku deildarinnar um jólin eftir tólf sigurleiki í röð.
View ArticleClippers er heitasta liðið í NBA-deildinni
LA Clippers er á mikilli siglingu í NBA-deildinni um þessar mundir og liðið vann í nótt sinn 13. leik í röð. Að þessu sinni valtaði liðið yfir Phoenix.
View Article