"Það er ekki auðvelt að fá á sig svona mörg mörk sem atvinnumaður í fótbolta. Þó það hljómi kannski einkennilega þá voru leikmenn Villa að spila nokkuð vel á köflum,“ sagði Rafa Benitez eftir sigurinn í dag.
↧