Frank Lampard skoraði eitt marka Chelsea í 8-0 slátrun á Aston Villa á Stamford Bridge í dag. Lampard er þar með orðinn markahæsti leikmaður Chelsea í efstu deild frá upphafi með 130 mörk.
↧