$ 0 0 Landslið Tógó verður líklega án Emmanuel Adebayor í Afríkukeppninni sem fram fer í janúar en framherjinn er einfaldlega hræddur um líf sitt.