Hin 16 ára gamla Aníta Hinriksdótir hafnaði í fjórða sæti í 800 metra hlaupi á HM 19 ára og yngri auk þess sem hún bætti eldgömul Íslandsmet í greininni innan- sem utanhúss á árinu. Að óbreyttu ætti árið 2013 að verða eftirminnilegt hjá hlaupakonunni efni
↧