Breska blaðið Sunday Times hefur ákveðið að fara í mál gegn fyrrum hjólreiðakappanum Lance Armstrong sem fékk lífstíðarbann á árinu og missti alla Tour de France titlana sína.
↧