Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur staðfest að félagið muni bjóða fyrirliðanum, Steven Gerrard, nýjan samning. Leikmaðurinn ætti því að geta endað ferilinn hjá Liverpool.
↧