$ 0 0 Belginn Romelu Lukaku er afar ánægður í herbúðum WBA og hann hefur nú óskað þess við félag sitt, Chelsea, að hann fái að klára tímabilið þar.