Lið sem verma botnsætið í ensku úrvalsdeildinni yfir jólin þykja ekki líkleg til þess að bjarga sér. Frá stofnári úrvalsdeildarinnar 1992 hefur aðeins einu liði tekist að bjarga sér frá falli eftir að hafa verið í neðsta sæti um jólin.
↧