Michu, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, verður í næsta landsliðshópi Spánverja. Þetta staðfesti Vicente del Bosque, þjálfari heims- og Evrópumeistaranna, í viðtali við spænska ríkissjónvarpið.
↧