Alexander Petersson og Stefán Rafn Sigurmannsson áttu báðir fínan leik þegar Rhein-Neckar Löwen vann fimm marka sigur á MT Melsungen, 27-22, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.
↧