Liðin sem Messi tókst ekki að skora gegn
Lionel Messi skoraði 91 mark á árinu 2012 með liði sínu Barcelona og argentínska landsliðinu.
View ArticleWilliams sleppur við refsingu | Sparkaði í Van Persie
Ashley Williams, varnarmaður Swansea í ensku úrvalsdeildinni, fær enga refsingu fyrir að sparka knettinum í höfuð Robin van Persie, leikmanns Manchester United, í viðureign liðanna á Þorláksmessu.
View ArticleMata tryggði Chelsea stigin þrjú gegn Norwich
Chelsea vann fínan sigur á Norwich á útivelli en Juan Mata gerði eina mark leiksins.
View ArticleBerbatov með skemmtilegt fagn í jafntefli Fulham
Fjórum leikjum er ný lokið í ensku úrvalsdeildinni en þar ber helst að nefna fínan sigur WBA á QPR en lærisveinar Harry Redknapp hafa verið heitir að undanförnu en réðu ekki við WBA í dag.
View ArticleÍslensku ljónin öflug - Stefán Rafn með 5 mörk og Alexander með 4
Alexander Petersson og Stefán Rafn Sigurmannsson áttu báðir fínan leik þegar Rhein-Neckar Löwen vann fimm marka sigur á MT Melsungen, 27-22, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.
View ArticleSir Alex Ferguson: Þetta var sönn meistaraframmistaða
Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var kátur eftir sigurinn á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Unted lenti þrisvar sinnum undir í leiknum en tókst að tryggja sér þrjú stig í lokin.
View ArticleEllefu marka sigur hjá Refunum hans Dags
Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Füchse Berlin áttu ekki í miklum vandræðum með að landa tveimur stigum í síðasta leik sínum fyrir HM-fríið. Füchse Berlin vann þá 11 marka heimasigur á
View ArticleGæti verið á leiðinni í NFL eftir Youtube-myndband
Líf Norðmannsins Havard Rugland mun líklega breytast mikið á næstu vikum en hann var boðaður á reynslu til ameríska fótboltaliðsins New York Jets eftir að myndband af honum var birt á Youtube.
View ArticleFlensburg lék sér að meisturum Kiel
Flensburg-Handewitt vann frábæran sex marka sigur á THW Kiel, 35-29, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel hefðu verið á toppnum í HM-fríinu ef Kiel-liðið...
View ArticleBale með þrennu - Gylfi lagði upp það síðasta
Gareth Bale var á skotskónum þegar Tottenham vann 4-0 útisigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Tottenham er í 4. sæti deildarinnar með betri markatölu en Everton og West Bromwich Albion.
View ArticleTaarabt fer ekki á Afríkumótið
Adel Taarabt, leikmaður QPR, mun ekki fara á Afríkumótið í janúar með Marokkó en hann var einfaldlega ekki valinn í landsliðið.
View ArticleHörður Axel með tíu stig í sigurleik
Hörður Axel Vilhjálmsson skoraði 10 stig þegar Mitteldeutscher BC vann fimm stiga heimasigur á LTi GIESSEN 46ers, 93-88, í framlengdum leik í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.
View ArticleArshavin gæti verið á leiðinni til Reading
Andrey Arshavin gæti verið á leiðinni til Reading nú í janúarmánuði frá Arsenal, en leikmaðurinn hefur ekki náð sér sem skildi hjá Arsenal frá því að hann kom til félagsins árið 2009.
View ArticleDraumabyrjun Liverpool dugði skammt á móti Stoke
Stoke er komið upp í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Liverpool í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.
View ArticlePhil Neville lék sinn 500. leik í dag
Phil Neville, leikmaður Everton, lék í dag sinn 500. leik í ensku úrvalsdeildinni frá stofnun hennar árið 1992.
View ArticleHinn 16 ára Bruno Gomes á leiðinni til United
Manchester United er við það að ganga frá samningi við brasilíska undrabarnið Bruno Gomes frá Desportivo Brasil, en þetta segir umboðsmaður leikmannsins, Gilmar Rinaldi, í viðtali ytra.
View Article10 fallegustu mörk ársins að mati tvgolo.com
Vefsíðan tvgolo.com hefur valið tíu fallegustu mörk ársins 2012 og birtir hér myndskeið af þessum stórkostlegu mörkum.
View ArticleMancini: Kannski borðaði dómarinn of mikið um jólin
Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Man. City, var allt annað en sáttur með dómarann Kevin Friend eftir tap City gegn Sunderland í gær.
View ArticleDrogba reynir enn einu sinni við Afríkutitilinn
Didier Drogba er í 23 manna leikmannahópi Fílabeinsstrandarinnar sem fer fram í Gabon og Miðbaugs-Gíneu í næsta mánuði. Kappinn ætlar því að gera enn eina tilraunina við að vinna þessa keppni með þjóð...
View ArticleÓlafur ekki með á HM
Ólafur Stefánsson verður ekki með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í handbolta sem fer fram á Spáni í næsta mánuði.
View Article