Líf Norðmannsins Havard Rugland mun líklega breytast mikið á næstu vikum en hann var boðaður á reynslu til ameríska fótboltaliðsins New York Jets eftir að myndband af honum var birt á Youtube.
↧