$ 0 0 Sú nýbreytni var tekin upp í kjöri íþróttamanns ársins í ár að kjósa þjálfara og lið ársins. Þjálfari ársins er Alfreð Gíslason.