Wenger um Ferguson: Það eiga að gilda sömu reglur um alla
Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er á því að allir knattspyrnustjórar eiga að fá refsingu gangi þeir of langt í aðfinnslum sínum við dómara.
View ArticleÓtrúleg sigurkarfa vestanhafs
Körfuboltalið Glacier-skólans í Montana-fylki í Bandaríkjunum vann ótrúlegan sigur á Charles M. Russell skólanum í leik á dögunum.
View ArticleMuamba fór á kostum í dansþætti
Fabrice Muamba, sem fór í hjartastopp í viðureign Bolton gegn Tottenham í FA bikarnum á síðustu leiktíð, sýndi frábær tilþrif í dansþættinum „Strictly come dancing" á BBC1 á dögunum.
View ArticleWade í eins leiks bann fyrir að sparka í pung mótherja
Dwyane Wade missir af leik Miami Heat í kvöld en yfirmenn NBA-deildarinnar í körfubolta hafa ákveðið að dæma leikmanninn í ensk leiks bann. Ástæðan er þó af óvenjulegri gerðinni.
View ArticleAlfreð: Nákvæmlega eins og Gylfi reiknaði með
Alfreð Finnbogason var gestur Guðmundar og Hjörvars í Sunnudagsmessunni á annan dag jóla. Alfreð tjáði sig meðal annars um stöðu félaga síns í landsliðinu, Gylfa Þórs Sigurðssonar, hjá Tottenham.
View ArticleUmfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Túnis 33-26 | Sannfærandi sigur
Íslenska handboltalandsliðið átti ekki í miklum vandræðum með slakt Túnislið í Höllinni í kvöld. Ísland vann leikinn með sjö marka mun, 33-26, eftir að hafa náð mest fjórtán marka forskoti í seinni...
View ArticleAron Pálmars: Vonandi verður fært í Höllina á morgun
Aron Pálmarsson skoraði fimm mörk fyrir Ísland sem vann sigur gegn Túnis 33-26 í æfingaleik í Laugardalshöll í kvöld.
View ArticleWest Ham vill halda Allardyce
Það er mikil ánægja með störf Sam Allardyce hjá West Ham og stjórnarformaður félagsins, David Gold, hefur gefið í skyn að Allardyce muni fá nýjan samning hjá félaginu.
View ArticleLennon tryggði Spurs sigur
Tottenham komst í dag upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar er liðið vann fínan útisigur, 1-2, á Sunderland.
View ArticleHver verður valinn íþróttamaður ársins?
Í kvöld kemur í ljós hver hlýtur sæmdarheitið íþróttamaður ársins 2012 af Samtökum íþróttafréttamanna. Það er ljóst að nýtt nafn verður letrað á listann í ár enda hefur enginn af þeim sem eru á topp...
View ArticleUmfjöllun og viðtöl: Ísland - Túnis 34-24
Ísland vann öruggan sigur á Túnis 34-24 í seinni æfingaleik liðanna í undirbúningi fyrir Heimsmeistaramótið á Spáni. Ísland var mikið betra líkt og í fyrri leiknum í gær og sigurinn aldrei í hættu.
View ArticleTíu leikmenn City héldu út | Van Persie á skotskónum
Tíu leikmenn Man. City unnu dramatískan 3-4 sigur á Norwich í dag. Veitti liðinu ekki af sigrinum þar sem Man. Utd vann líka sinn leik. United með sjö stiga forskot á toppnum.
View ArticleLið Arons og Heiðars á toppnum
Íslendingaliðið Cardiff City er enn á toppi ensku B-deildarinnar eftir 1-0 heimasigur á Millwall í dag.
View ArticleMancini: Sýndum að við ætlum okkur titilinn
Roberto Mancini, stjóri Man. City, var að vonum afar kátur með þrjú erfið stig gegn Norwich í dag þar sem City missti mann af velli með rautt spjald.
View ArticleFerguson: Van Persie breytti leiknum fyrir okkur
Man. Utd var ekki sannfærandi í dag en landaði samt sigri gegn WBA. Robin van Persie breytti enn á ný miklu fyrir Man. Utd.
View ArticleWalcott með þrennu í flugeldasýningu Arsenal
Arsenal komst upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann ævintýralegan sigur, 7-3, á Newcastle í stórskemmtilegum leik.
View ArticleMerkislax í Krossá á Skarðsströnd
Hrygnan náði að hrygna í fjórgagn og var mætt til hrygningar í fimmta skiptið þegar hún lét glepjast af agni veiðimanns, þá á tíunda aldursári.
View ArticleAlfreð Gíslason er þjálfari ársins
Sú nýbreytni var tekin upp í kjöri íþróttamanns ársins í ár að kjósa þjálfara og lið ársins. Þjálfari ársins er Alfreð Gíslason.
View ArticleLandsliðið í hópfimleikum er lið ársins 2012
Sú nýbreytni var tekin upp í kjöri íþróttamanns ársins í ár að kjósa þjálfara og lið ársins. Lið ársins er kvennalandslið Íslands í hópfimleikum. Landsliðið er skipuð stúlkum úr fimleikafélaginu Gerplu...
View ArticlePacquiao vill spila með Boston Celtics
Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao var í skemmtilegu viðtali á dögunum þar sem hann svaraði mörgum óhefðbundnum spurningum. Þar kom margt skemmtilegt í ljós.
View Article