Fulham sigraði West Brom 2-1 í dag í ensku úrvalseideildinni en heppnin var með Fulham í leiknum þar sem liðið náði sér ekki á strik. Martin Jol þjálfari liðsins kennir flugeldasýningu fyrir utan hótelglugga leikmanna um frammistöðuna á vellinum.
↧