Seamus Coleman gerði 5 ára samning við Everton
Seamus Coleman, leikmaður Everton, hefur skrifað undir 5 ára langtímasamning við félagið og mun hann því leika næstu árin á Goodison Park eða til ársins 2018.
View ArticleNBA: Clippers vann sinn 17. sigur í röð í nótt
Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfuknattleik í nótt en fátt virðist geta stöðvað Los Angeles Clippers sem vann sinn 17. leik í röð.
View ArticleGuðlaugur Victor Pálsson samdi við Nijmegen
Guðlaugur Victor Pálsson gekk í dag frá langtímasamningi við hollenska félagið NEC Nijmegen en hann er samningsbundinn liðinu til ársins 2016.
View ArticleJose Enrique meiddist illa gegn QPR
Jose Enrique, leikmaður Liverpool, meiddist nokkuð illa í leik gegn QPR í ensku úrvalsdeildinni í gær en hann varð að yfirgefa völlinn þegar um tuttugu mínútur voru eftir af leiknum.
View Article60 milljóna punda verðmiði á Bale
Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Tottenham Hotspurs hafa nú stigið fram og sett 60 milljóna punda verðmiða á Gareth Bale en frá þessu greinir enska pressan í dag.
View ArticleRedknapp: Við verðum í góðum málum undir lokin
Harry Redknapp, knattspyrnustjóri QPR, neitar að gefast upp og ætlar sér að halda liðinu í ensku úrvalsdeildinni eftir tímabilið.
View ArticleFerguson: Framtíð Nani er hjá United
Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjori Manchester United, vill alls ekki losa sig við Nani frá klúbbnum núna í janúar og heldur því staðfastlega fram að svo verði ekki
View ArticleCech meiddur í nára
Hinn tékkneski markvörður Chelsea Petr Cech varð að fara af velli í hálfleik í gær þegar liðið lék gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
View ArticleCudicini fer líklega til LA Galaxy
Samkvæmt heimildum Sky Sports mun Carlo Cudicini, varamarkvörður Tottenham Hotspurs, yfirgefa félagið í janúar og ganga í raðir LA Galaxy í Bandaríkjunum.
View ArticleBa fer ekki til Chelsea | fleiri lið áhugasöm
Það verður líklega ekkert af félagsskiptum Demba Ba, leikmanns Newcastle, til Chelsea nú í janúarmánuði þegar félagsskiptaglugginn opnar á ný.
View ArticleÞað er undir Balotelli komið ef hann vill vera áfram
Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, telur að Mario Balotelli, leikmaður liðsins, verði áfram hjá félaginu eftir áramót.
View Article12 eftirminnilegustu atvik ársins 2012
FIFA hefur valið 12 eftirminnilegustu atvik ársins 2012 í knattspyrnuheiminum og gefið út myndband sem sýnir þessi atvik.
View ArticleArsenal skrikaði fótur gegn Southampton
Arsenal marði jafntefli gegn Southampton á útivelli í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leikmenn Southampton skoruðu bæði mörkin í fyrri hálfleik.
View ArticleGylfi í úrvalsliði Norðurlanda
Norska dagblaðið Verdens Gang hefur valið sérstakt úrvalslið Norðurlanda og er Gylfi Þór Sigurðsson eini Íslendingurinn í því.
View ArticleWenger: Hugsanlega vanmátum við Southampton
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var ekki sáttur við 1-1 jafntefli sinna manna gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag.
View ArticleKobe: Langt síðan ég hef leikið betur
"Það er langt síðan ég hef leikið betur,“ sagði Kobe Bryant stórstjarna Los Angeles Lakers eftir æfingu í gær mánudag um frammistöðu sína það sem af er tímabilinu í NBA körfuboltanum.
View ArticleHaukar heiðruðu íþróttafólk ársins
Körfuknattleikskonan Guðrún Ásmundsdóttir var valin íþróttakona ársins 2012 hjá Haukum og handknattleiksmaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson íþróttamaður félagsins á árinu 2012.
View ArticleHörður Fannar í herbúðir Akureyrar á ný
Handknattleikskappinn Hörður Fannar Sigþórsson mun að öllum líkindum spila með meistaraflokki karla hjá Akureyri út leiktíðina samkvæmt heimildum Íþróttadeildar.
View ArticleSjö þjálfarar tóku pokann sinn í NFL
Sjö þjálfarar og fimm framkvæmdastjórar í NFL-deildinni fengu að taka pokann sinn á síðasta degi ársins 2012. Meðal þjálfaranna var Andy Reid sem stýrt hefur liði Philadelphia Eagles undanfarin fjórtán...
View ArticleFlugeldar trufluðu nætursvefn leikmanna Fulham
Fulham sigraði West Brom 2-1 í dag í ensku úrvalseideildinni en heppnin var með Fulham í leiknum þar sem liðið náði sér ekki á strik. Martin Jol þjálfari liðsins kennir flugeldasýningu fyrir utan...
View Article