Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson er á góðum batavegi eftir flensu sem hélt honum frá æfingum með íslenska landsliðinu á milli jóla og nýárs sem og æfingaleikjunum tveimur gegn Túnis.
↧