Óskar Bjarni: Góð lok á erfiðum desember
Árið 2012 hlaut góðan endi hjá handboltaþjálfaranum Óskari Bjarna Óskarssyni hjá Viborg í Danmörku.
View ArticleAron Rafn orðinn frískur
Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson er á góðum batavegi eftir flensu sem hélt honum frá æfingum með íslenska landsliðinu á milli jóla og nýárs sem og æfingaleikjunum tveimur gegn Túnis.
View ArticleHM 2013: Alltof mikið álag á leikmenn
Þorsteinn J. ræðir við Alfreð Gíslason þjálfara Kiel á Atlantic hótelinu í Kiel, um möguleika Íslands á HM sem hefst þann 11.janúar. "Við erum með gott lið,“ segir Alfreð.
View ArticleNBA: Denver stöðvaði sigurgöngu LA Clippers - 45 stig Anthony ekki nóg
Sautján leikja sigurganga Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta endaði í nótt þegar liðið heimsótti Denver Nuggets. Það dugði ekki New York Knicks að Amare Stoudemire snéri aftur eða það að...
View ArticleSvona byrjaði árið hjá United og City - stoðsendingin hans Gylfa
Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar voru á fullu um Jól og áramót og léku margir fjórða leikinn á tíu dögum í gær Nýársdag. Eins og vanalega er hægt að sjá svipmyndir úr öllum leikjunum inn á...
View ArticleRobin van Persie: Umkringdur af meisturum
Robin van Persie hefur verið frábær á sínu fyrsta ári með Manchester United en Hollendingurinn skoraði sitt 15. og 16. deildarmark í gær þegar liðið vann 4-0 útisigur á Wigan.
View ArticleÁsdís Hjálmsdóttir heldur til Sviss
Írinn Terry McHugh verður næsti þjálfari spjótkastskonunnar Ásdísar Hjálmsdóttur. Ásdís hefur verið án þjálfara síðan í september er samstarfi hennar og Stefáns Jóhannssonar lauk.
View ArticleEftirminnileg jól hjá Luis Suárez
Liverpool-maðurinn Luis Suárez fór á kostum með Liverpool í jólatörninni en þessi 25 ára Úrúgvæmaður var með fimm mörk og tvær stoðsendingar í fjórum leikjum Liverpool-liðsins í ensku úrvalsdeildinni...
View ArticlePálína valin best í fyrri umferðinni
Pálína Gunnlaugsdóttir, leikmaður Keflavíkur, var kosin besti leikmaður fyrri hluta Dominos-deildar kvenna í körfubolta en verðlaunin voru afhent í dag.
View ArticleHjörtur og Gummi Ben opinberuðu sína topplista í Boltanum
Hjörtur Júlíus Hjartarson og Guðmundur Benediktsson opinberuðu lista sína í kjörinu á Íþróttamanni ársins í þættinum Boltanum á X-inu í dag.
View ArticleHryssa valin Íþróttakona ársins í Ástralíu
Blaðamenn Sydney Daily Telegraph fór afar óvenjulega leið þegar þeir völdu bestu Íþróttakonu ársins 2012 í Ástralíu og það þrátt fyrir að tvær þeirra, grindarhlauparinn Sally Pearson og hjólakonan Anne...
View ArticleCristiano Ronaldo: Ég ætla að skora á móti United
Framtíð Cristiano Ronaldo verður áfram á milli tannanna á fólki enda hefur portúgalski knattspyrnumaðurinn tekið þá ákvörðun að ræða ekkert framtíð sína hjá félaginu.
View ArticleÓskar Bjarni missir ekki markvörðinn sinn í leikbann
Sænski landsliðsmarkvörðurinn Cecilia Grubbström verður til taks fyrir Óskar Bjarna Óskarsson þegar kvennalið Viborg mætir FIF á útivelli í dönsku deildinni um helgina.
View ArticleDjokovic og Ennis besta íþróttafólk ársins í Evrópu
Breska sjöþrautarkonan Jessica Ennis og serbneski tennisspilarinn Novak Djokovic voru kosin besta íþróttafólk ársins í Evrópu af meðlimum AIPS-samtakanna sem eru Alþjóðleg samtök íþróttafréttamanna.
View ArticlePoulter í leit að lokapúslinu
Kylfingurinn Ian Poulter vonast til þess að geta fylgt eftir góðri frammistöðu á golfvellinum á nýliðnu ári með eina bikarnum sem vantar í safnið. Englendingurinn hefur aldrei unnið sigur á risamóti í...
View ArticleHelga María í sjötta sæti
Helga María Vilhjálmsdóttir hafnaði í sjötta sæti í svigi á FIS-móti í Oppdal í Noregi í morgun. Einar Kristinn Kristgeirsson hafnaði í 14. sæti í karlaflokki. Þetta kemur fram á heimasíðu...
View ArticleBesti varnarmaðurinn í Makedóníu til Stjörnunnar
Karlalið Stjörnunnar í körfubolta hefur gengið frá samningi við Bandaríkjamanninn 27 ára Jarrid Frye. Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, staðfesti þetta í samtali við íþróttadeild Vísis.
View ArticleSvíar lágu gegn Þjóðverjum
Þjóðverjar unnu sex marka sigur á Svíum í vináttuleik karlalandsliða þjóðanna í handbolta í Vaxjö í Svíþjóð í kvöld.
View ArticleLiðsmenn Milan gengu af velli vegna kynþáttafordóma | Myndband
Æfingaleikur AC Milan og Pro Patria, sem leikur í fjórðu efstu deild á Ítalíu, varði í aðeins 26 mínútur. Þá fékk Kevin-Prince Boateng, leikmaður Milan, nóg af kynþáttaníð stuðningsmanna heimaliðsins.
View ArticleSprewell handtekinn á Gamlárskvöld
Latrell Sprewell spilaði í þrettán ár í NBA-deildinni og lék þá með Golden State Warriors, New York Knicks og Minnesota Timberwolves á árunum 1992 til 2005.
View Article