Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar voru á fullu um Jól og áramót og léku margir fjórða leikinn á tíu dögum í gær Nýársdag. Eins og vanalega er hægt að sjá svipmyndir úr öllum leikjunum inn á Sjónvarpsvef Vísis.
↧