Helga María Vilhjálmsdóttir hafnaði í sjötta sæti í svigi á FIS-móti í Oppdal í Noregi í morgun. Einar Kristinn Kristgeirsson hafnaði í 14. sæti í karlaflokki. Þetta kemur fram á heimasíðu Skíðasambands Íslands.
↧