Það mun mikið mæða á Sverre Jakobssyni í vörn íslenska liðsins en varnartröllið þarf að sýna styrk sinn án margra lykilmanna sem hafa staðið vaktina með honum í mörg ár.
↧