$ 0 0 Danskir fjölmiðlar segja að landsliðsmaðurinn Sölvi Geir Ottesen sé víða eftirsóttur. Hann sé til að mynda með tilboð frá Tyrklandi.