Slæmur lokakafli varð íslenska landsliðinu að falli gegn Rússum í fyrsta leik liðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Rússar lönduðu fimm marka sigri, 30-25, en Ísland var 19-16 yfir þegar tuttugu mínútur voru eftir.
↧