Jón Arnór Stefánsson spilaði ekki með sínu liði, CAI Zaragoza, í spænsku úrvalsdeildinni í dag en hann verður frá næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla.
↧