Snæfell sigraði ÍR 102-93 í framlengdum leik í Herz hellinum í Breiðholti í kvöld. ÍR vann upp níu stiga forskot í fjórða leikhluta og tryggði sér framlengingu en Snæfell var mun sterkari í framlengingunni og hafði sigur.
↧