Asmir Begovic, markvörður Stoke City, hefur fulla trúa á því að liðsfélagi hans Jonathan Walters muni koma sterkur til baka eftir martröð helgarinnar þar sem framherjinn skoraði tvö sjálfsmörk og klikkaði á víti í tapleik á móti Chelsea.
↧