Ungverjaland er með fullt hús eftir tvær umferðir í D-riðli á HM í handbolta á Spáni alveg eins og Spánn og Króatía en Ungverjar unnu 30 marka stórsigur á Áströlum, 43-13, í lokaleik dagsins.
↧